Hér getur þú fylgst með hvað ég er að bauka og brasa, hugsanir og vangaveltur, ferðir og upplifanir - Góða skemmtun !!

laugardagur, apríl 15, 2006

Gleðilega páska

..og lyklaborðsæfingar og blogg-þjálfunin er að vakna til lífsins ásmt öðrum vorboðum :-)

Jussús hvað það er langt síðan ég skrifaði síðast. Það var víst fyrir jól :-o

Ef ég skrifa um allt sem hefur gerst síðustu mánuðina þá líður ekki löngu þar til ég hef samið on-line-ævisögu ..svo ætli ég stikli ekki á stóru og svo fylli ég upp í eyðurnar í næstu bloggum.

Fyrsta frétt: Ég kem til Íslands laugardaginn 29. apríl sem er alveg bara rétt bráðum ..hlakka mikið til! Verð í viku. Kem svo aftur í ágúst í heimsreisu-hesta-hálenda-ferðina miklu!!

Ja, ég er enn í "nýju" vinnunni og líður mjög vel þar (www.clausenoffset.dk). Það sem enn betra er er að stofan uppgötvaði loksins (betra seint en aldrei) að þau geta ekki án mín verið og eru þar ad leiðandi búin að bjóða mér fastráðningu -sem ég (eftir laaaaaanga og vandaða umhugsun -ca 5 mín.) ad sjálfsögðu þáði :-)

Gamla, litla og ekki síður fína og kósí íbúðin er nú öll að koma til. Mamma kom og var hjá mér í apríl og hafði ýmislegt með sér í ferðatöskunni. Fyrir utan yndilsega samveru, þrif- og hreingerningaraðstoð, ljúfa og skemmtilega daga þá kom hún líka með fullt af snildar góðum hugmyndum og lausnum á hinum ýmsu aðstæðum og "vandamálum" sem annars höfu valdið mér höfuðverkjum. Svo kom mamma með einu góðu hugmyndina á eftir annarri og ég ætlaði varla að geta sofið sumar nætur vegna spennings og tilhlökknar. Hlakkaði svo mikið til að geta byrjað á einvherjum af verkefnunum. Núna eru ca 2 vikur síðan hún fór heim aftur og Bubbulínu Byggir leikurinn er enn í fullum gangi hjá mér. TIl dæmis komin ný borðplata í eldhúsið sem leysti eldhúsborð-stólar-þvottavélar vandamálið mikla.

Jæja, fleiri fréttir í næsta bloggi. Ætlaði að setja mynd inn á bloggið (ef einhver skildi vera búin að gleyma mér þar sem ég mun ekki vinna "öflugust-í-blogginu" verðlaunin þetta árið) en er ekki alveg að finna snúruna í myndavélina svo hún kemur næst. Algjöt vesen þegar maður er búin að taka svo vel til í draslinu sínu að maður finnur ekki neitt í neinu!

Kærar páskakveðjur til allra ...og kjúklinaknúsar
ps. eruð þið ekki til í að skrifa mér páksaeggja-málshættina ykkar ..það tilheyrir páksunum.

6 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

betri er krókur en kelda......
Hlakka til að sjá þig bráðum, vona að ég geti verið búin að þrusa barninu út áður en þú ferð út aftur....eigum við ekki bara að ákveða það? endilega hringdu í mig...ég virðist aldrei ná í þig, fæ alltaf bara einhver talhólf eða það hringir út, knús sigga maja

16/4/06 5:45 e.h.

 
Anonymous Nafnlaus said...

H� Gy�a, miki� var!!!
Gle�ilaega p�ska!!!!
�a� ver�ur gaman a� f� �ig heim � klakann. Er eitthva� � �skalistanum sem �� vilt f� a� bor�a �egar �� kemur, �g g�ti uppfyllt �a�.
Vi� gamla setti� fengum tv� p�ska egg, keyptum eitt og svo fylgdi eitt k�kkippu, Oddur er alltaf a� gr��a. Annar m�lsh�tturinn hlj�ma�i: Illt er a� eiga �r�l a� einkavini(�r Nj�ls s�gu)og hinn: Engum er b�t � annars b�li. J�h�, �ar hefur �� �a�.
�g held �fram a� fylgjast me� skrifunum ��num.
Kve�ja Sigga fr�nka.

17/4/06 2:46 e.h.

 
Anonymous Nafnlaus said...

Hól gleður heimskan...

Mikið er gaman að heyra frá þér - vonandi sjáumst við eitthvað þegar þú kemur upp á klakann.

Kv. Berglind

18/4/06 4:58 e.h.

 
Anonymous Nafnlaus said...

Hæ Gyða.
Fékk ekkert páskaegg í ár en þegar ég sat við morgunverðarborðið á Westbury hótelinu í Dublin á sunnudagsmorgun fannst mér ég sjá málshátt í spælda egginu mínu. Hann var svona:
Oft er leiðinlegt þegar Gyður eru svona lengi í útlöndum.

18/4/06 7:04 e.h.

 
Anonymous Nafnlaus said...

Hæ krúttið mitt og gleðilegt sumar. Hlakka til að fá þig þó mér finnist þú dvelja heldur stutt í þetta sinnið. Knús og kram. Signý.

21/4/06 12:10 e.h.

 
Anonymous Nafnlaus said...

Halló elsku Gyða mín, þetta er taka tvö, skrifin mín duttu út rétt áðan.Hlakka ofboðslega til að sjá þig en heyrðu..málið er það að ég er með sumarbústað í Borgarfirði næstu helgi og hugmyndin var að fá vini í mat á Laugardagskvöldið (ég fer á árshátíð á Sunnudagskv.)Anna&Nilli og co. kæmu,Hjördís og co.(á reyndar eftir að bjóða þeim formlega)og ó já,kannski Rikki frændi hans Nilla og Sigga og Begga ef að þær kæmust(á eftir að láta þetta berast betur)en, sendi þér þetta núna til þess að þú getir melt þetta afþví að þú verður nýlent en tíminn er naumur. Knús og kossar Steven Seagal og við hin.(þetta er ég Margrét)

25/4/06 7:35 e.h.

 

Skrifa ummæli

<< Home