Hér getur þú fylgst með hvað ég er að bauka og brasa, hugsanir og vangaveltur, ferðir og upplifanir - Góða skemmtun !!

föstudagur, júlí 21, 2006

Rigningadansinn


Hver hefdi haldid ad litli Íslendingurinn gæti ordid svona kátur í rigningunni :) Èg vaknadi í morgun og í fyrsta skipti í sjö vikur var himininn ekki blár thegar ég opnadi augun og leit út um gluggann. Èg stökk á fætur (gerist venjlega ekki svo hratt -snooza ca 5 sinnum) og hentist út á svalir og dróg andann eins djúpt og ég mögulega gat. Andrúmsloftid var ferskt og létt og allt ordid hreint aftur.

Hér er nefnilega búid ad vera frekar HOT í svolítid langan tíma. Thetta var víst mjög diplómatsík frásögn. Thad er búid ad vera alveg ofsalega suddalega heitt í skuggalega langan tíma. Thad var verid ad banna einnota grill á öllu landinu í fyrradag vegna brunahættu. Thad útskyrir adstædur nokkud vel. Mesti hiti sumarsins var í gær, 33,4 grádur. Gamla hitametid er thó enn á sínum stad: 36,5 grádur í ágúst 1975.

Èg sé nú reyndar út um gluggan núna ad sólin er farin ad skína aftur...! Svo thessi vatnsgledi var stutt ad thessu sinni. Èg er nú ad fara ad koma heim á klakann -ætli ég fái ekki nokkra dropa thar :)

Ì tilefni thess ad ég sé komin á bloggi aftur ætla ég ad senda ykkur litla mynd af mér. Já, hvernig stendur á thví ad ég sé ad blogga? Hljóta sumir ad spyrja út í loftid. Thad er nú thökk sé nánustu ættingja og vina sem nefna thetta ödru hverju, thó án thess ad kvarta :) Og thad sem sennilega gerdi útslagid var ad Inga Dóra er svo rosalega dugleg á Blogginu sínu og ég er ekki frá thví ad thad hefur veitt mér smá innblástur ...plús: ég verd nú ad manna mig upp í smá blogg ..annad slagid ;)

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

elsku gibbagibb...það er svo gaman þegar þú nennir að blogga- hlakka voða voða mikið til að sjá þig skvís
knús, Sigga Maja

25/7/06 10:56 e.h.

 
Anonymous Nafnlaus said...

Já Kraftaverkin gerast :) og Gyða mín þú náðir að framkalla stórt bros hjá mér :D svei mér þá ef allur fílusvipurinn sem ég var komin með eftir að fara inn á emailið mitt hvarf ekki bara ;) hehe! Hlakka rosalega til að hitta þig á klakanum Gyða mín :)

Veit að pabbi er glaður að fá báðar stelpurnar sínar heim. og hvað þá á sama tíma? ;) híhí

27/7/06 2:37 e.h.

 
Anonymous Nafnlaus said...

hæ gyða afmælisbarn,er ekki kominn tími á blogg?
sigga frænka

28/8/06 11:57 e.h.

 

Skrifa ummæli

<< Home